top of page
Search

Vetrarfrí í Djúpavogsskóla 24. og 25. febrúar

  • Vefstjóri
  • Feb 23
  • 1 min read

Mánudaginn 24. febrúar og Þriðjudaginn 25. febrúar er Vetrarfrí í Djúpavogsskóla og gott að hvíla vel eftir frábæra árshátíðarvinnu nemenda og starfsfólks.

Vetrarfríið í skólahúsnæðinu verður nýtt til þess að hreinsa og pússa gólf sem verða orðin skínandi á miðvikudagsmorgun.

Við óskum ykkur yndislegra samverustunda og hlökkum til að sjá nemendur hress og kát á miðvikudagsmorgun, 26. febrúar.


ree

 
 
 

Comments


bottom of page