top of page
Search

Þakviðgerðir á Djúpavogsskóla ganga vel

  • Vefstjóri
  • Sep 5
  • 1 min read

Í sumar hefur verið unnið hörðum höndum að endurnýjun þaksins á Djúpavogsskóla.

Verkið hefur gengið vel og fer að ljúka.

Djúpavogsskóli er farinn að líta glæsilega út með nýrri klæðningu, nýju þaki og nýjum þakköntum.

Að sögn eru sólardagarnir bestu vinnudagarnir.

ree


 
 
 

Comments


bottom of page