top of page
Search
  • Vefstjóri

Bleikur dagur í Djúpavogsskóla

Nemendur og starfsfólk Djúpavogsskóla höfðu hinn árlega Bleika dag í heiðri og mættu í bleiku uppúr og niðr´úr.


Bleika slaufan er árlegt árverkni- og fjáröflunarátak Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Yfirskrift Bleika dagsins í ár er: Verum bleik - fyrir okkur öll - Styðjum baráttuna gegn krabbameinum hjá konum.

Steinarnir í hinni árlegu Bleiku slaufu, sem eru 
bæði margir og ólíkir, tákna 
margbreytileika okkar og 
þéttan stuðning samfélagsins.

Krabbamein kvenna hefur snert marga, og jafnvel okkur öll, einhvern tímann á lífsleiðinni.

Að vera bleik þýðir að taka þátt í átakinu og sýna samstöðu með málstaðnum.














39 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page