top of page
Search


Rigningardagur vel nýttur í Djúpavogsskóla
Mánudagurinn, og þessir fyrstu dagar síðust skólaviku vorsins, er vætusamur og einhverjir myndu jafnvel segja góður fyrir gróðurinn....
Vefstjóri
Jun 21 min read


Litla upplestrarkeppnin í 3. og 4. bekk Krakkafrétt 3. og 4. bekkjar
Við í 3. og 4. bekk tókum þátt í Litlu upplestrarkeppninni sem við ákváðum að kalla upplestraræfingu af því að við vorum ekki að keppa...
Vefstjóri
Jun 21 min read


Appelsínugul veðurviðvörun á Vordögum
Eins og sennilega hefur ekki farið framhjá neinum er spáð appelsínugulri viðvörun í kortunum á þessum fyrstu dögum vikunnar. Það hefur...
Vefstjóri
Jun 21 min read


Þorri vann Forvarnarflokk NKG 2025
Þorri Pálmason, 6. bekk í Djúpavogsskóla, vann til viðurkenningar í Nýsköpunarkeppni Grunnskólanna 2025, en hugmyndin hans, Krókhanskar,...
Vefstjóri
May 301 min read


Útikennsla í bongóblíðu
Það þarf enginn að velta því fyrir sér að viðra tásur á Tene í þessu einstaka maíblíðviðri. Veðrið leikur við okkur og við í...
Vefstjóri
May 221 min read


Hvetjum áhugasama að kíkja við í morgungraut í Djúpavogsskóla
Það eru notalegar stundir á morgnanna þegar þeir nemendur sem hafa áhuga koma og fá sér morgungraut áður en þau annað hvort skreppa út í...
Vefstjóri
May 221 min read


Skemmtilegt skólaþing 2025
Skólaþing Djúpavogsskóla 2025 var skemmtilegt að venju og við þökkum kærlega öllum þeim sem mættu og tóku þátt. Sérstaklega þökkum við...
Vefstjóri
May 221 min read


Skólaslit miðvikudaginn 4. júní, kl. 17:00
Skólaslit Djúpavogsskóla verða miðvikudaginn 4. júní kl. 17:00 í Djúpavogskirkju. Að skólaslitum loknum halda 10. bekkingarnir okkar í...
Vefstjóri
May 221 min read


Skólaþing Djúpavogsskóla 2025
Skólaþing Djúpavogsskóla 2025 er haldið fimmtudaginn 15. maí og hefst kl. 16:15 í Djúpavogsskóla. Dagskrá Skólaþings Djúpavogsskóla...
Vefstjóri
May 142 min read


Skipulagsdagur / starfsdagur miðvikudaginn 14. maí.
Miðvikudaginn 14. maí verður skipulagsdagur / starfsdagur í Djúpavogsskóla. Meðal annars verður Skólaþing Djúpavogsskóla 2025, sem er...
Vefstjóri
May 121 min read


Skólaþing Djúpavogsskóla 2025
Verður haldið fimmtudaginn 15. maí, og hefst klukkan 16:15 í skólanum. Skólaþingið er fyrir nemendur í 4. - 10. bekk og er þetta...
Vefstjóri
May 121 min read


Morgungrauturinn vinsæll í Djúpavogsskóla
Í Djúpavogsskóla bjóðum við upp hafragraut á morgnanna og það hefur verið mjög vinsælt meðal nemenda á öllum stigum. Hægt er að setja...
Vefstjóri
May 121 min read


Maí - viðburðadagatal í Djúpavogsskóla
Í vetur höfum við haft viðburðadagatal hvers mánaðar fyrir starfsfólk. Hér setjum við inn viðburðadagatal mánaðarins fyrir nemendur og...
Vefstjóri
May 121 min read


Hafragrautur í boði fyrir nemendur í Djúpavogsskóla
Frá og með miðvikudeginum 7. maí verður boðið upp á hafragraut á mornganna í Djúpavogsskóla fyrir nemendur sem vilja. Hafragrauturinn er...
Vefstjóri
May 61 min read


Skólamyndataka í Djúpavogsskóla 2025
Hann Gunnar Leifur frá Barna- og Fjölskyldumyndum býður upp á skólamyndatöku vorið 2025 í Djúpavogsskóla, en miðað er við að fá...
Vefstjóri
May 61 min read


Héraðsleikar 9. maí
Hinir árlegu Héraðsleikar grunnskólanna í Múlaþingi verða haldnir föstudaginn 9. maí. Þá munu nemendur Djúpavogsskóla fara í...
Vefstjóri
May 61 min read


Djúpavogsskóli og Bjarkartún brúa bilið
Elsti árgnagur leikskólabarna Bjarkartúns, Tjaldar, eru nú byrjuð í Djúpavogsskóla og verða á sínum árlegu vor-skóladögum í...
Vefstjóri
May 51 min read


Djúpavogsskóli vottaður Byrjendalæsisskóli
Djúpavogsskóli hefur nú staðist og uppfyllir öll skilyrði til að vera viðurkenndur sem Byrjendalæsisskóli. Þess til vottunar hefur...
Vefstjóri
May 51 min read


Gleðilegt sumar og Hammondhátíð.
Við óskum ykkur gleðilegs sumars. Skólastarf hefst að nýju eftir gleðilega páskahátíð með stuttri skólaviku og hressri Hammond- viku....
Vefstjóri
Apr 211 min read


Gleðilega páska. Hlökkum til að hittast aftur 22. apríl
Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar og ánægjulegt páskafrís. Við hlökkum til að hitta nemendur hress og kát þriðjudaginn 22. apríl á ný....
Vefstjóri
Apr 211 min read
bottom of page
